5.3.2008 | 23:00
Sjáið hvað hún er flott í nýja kjólnum.
Ég fékk dugnaðarkast í janúar og heklaði þennan kjól handa Ölmu. Mér finnst hann voðalega flottur og varð að sýna ykkur hann. Best er að hún er mjög hrifin af honum líka og finnst þægilegt að vera í honum.
Skrár tengdar þessari bloggfærslu:
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Flottur kjóll, er einmitt að klára að prjóna einn á Kötlu þessa dagana. Einhverra hluta vegna kemur ekki alltaf kommmmmmentið mitt inn á síðuna þína, nema þú sért svona dugleg að þurrka það út
Sigurbjörg (IP-tala skráð) 6.3.2008 kl. 12:27
Well, ég samþykki allar athugasemdir sem ég fæ frá þér svo ef það er eitthvað sem ekki kemur þá hlýtur að vera einhver galli í kerfinu. Skrýtið!!!!
Kristín Guðbjörg Snæland, 6.3.2008 kl. 14:12
Flottur kjóll, alveg eins og þú hafi keypt hann sjálf !! Heheheheh
Bói
Jac Norðquist, 6.3.2008 kl. 20:53
vááá !!!! hann er geggjaður,var reyndar búin að sjá hann liggaliggalálá...... en ekki Ölmu í honum,bravó hann er mjjjög smart mín kæra og Alma er bara æði í honum,eins gott að hún vill vera í honum,þú manst svo að ég á eina sem er aðeins yngri hehehe... þegar að hann verður orðin of lítill á Ölmu en ég sé þig þá eftir helgina og góða ferð suður,kv. Dóran
Dóra Maggý, 6.3.2008 kl. 23:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.