6.11.2008 | 10:58
Dettum bara í það í kreppunni.......
Ef þið hefðuð lagt 100.000 krónur í að kaupa hlutabréf Nortel fyrir
einu ári síðan væri verðmæti bréfanna í dag um 4.900 krónur.
Hefði sama fjárfesting verið lögð í Enron væri sú eign í dag um 1.650 krónur.
Hefðuð þið keypt bréf í World Com fyrir 100.000 krónur væri minna en 500 kall eftir.
Hefði peningurinn hins vegar verið notaður til að kaupa Thule-bjór fyrir einu ári síðan þá hefði verið hægt að drekka hann allan og fara síðan með dósirnar í endurvinnslu og hafa um 21.400 krónur upp úr því.
Þegar ofangreint er athugað virðist vera vænlegur kostur fyrir fjárfesta að drekka stíft og endurvinna!
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
mikið er ég fegin að ég hef ekki átt pening til þess að kaupa hlutabréf eða jafnmikið af bjór .. nebbla drekk ekki bjór he he .. hvoru tveggja vond fjárfesting fyrir mig þá
Margrét M, 6.11.2008 kl. 12:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.