Færsluflokkur: Ferðalög
7.1.2009 | 13:35
Fyrirhyggjulausir ferðamenn
Þetta er dæmigert fyrir suma ferðamenn sem koma til Íslands. Þeir annaðhvort gera sér ekki grein fyrir hættunum eða hundsa þær vísvitandi. Maður sér fólk keyra á smábílum inn á hálendið, sumir eru illa klæddir og hætta á að þeir ofkælist og aðrir fara óvarlega við fossa og aðra staði þar sem nauðsynlegt er að gæta sín svo maður tali nú ekki um þá sem æða eitthvað burt og týnast. Mikið vildi ég að fólk kynnti sér betur hættur og læsi á viðvörunarskilti!!!
Sluppu naumlega þegar Geysir gaus | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)